← Back to team overview

openshot.code team mailing list archive

[Branch ~openshot.code/openshot/openshot-docs-translations] Rev 355: Launchpad automatic translations update.

 

------------------------------------------------------------
revno: 355
committer: Launchpad Translations on behalf of openshot.code
branch nick: openshot
timestamp: Tue 2017-12-19 05:15:55 +0000
message:
  Launchpad automatic translations update.
modified:
  en-us/openshot/is.po


--
lp:~openshot.code/openshot/openshot-docs-translations
https://code.launchpad.net/~openshot.code/openshot/openshot-docs-translations

Your team OpenShot Code is subscribed to branch lp:~openshot.code/openshot/openshot-docs-translations.
To unsubscribe from this branch go to https://code.launchpad.net/~openshot.code/openshot/openshot-docs-translations/+edit-subscription
=== modified file 'en-us/openshot/is.po'
--- en-us/openshot/is.po	2017-12-15 04:41:25 +0000
+++ en-us/openshot/is.po	2017-12-19 05:15:55 +0000
@@ -9,13 +9,13 @@
 "Project-Id-Version: openshot-docs-_openshot-is\n"
 "Report-Msgid-Bugs-To: Sveinn í Felli <sveinki@xxxxxxx>\n"
 "POT-Creation-Date: 2012-09-29 14:38-0500\n"
-"PO-Revision-Date: 2017-12-14 10:21+0000\n"
+"PO-Revision-Date: 2017-12-18 15:48+0000\n"
 "Last-Translator: Sveinn í Felli <sv1@xxxxxxxxxxx>\n"
 "Language-Team: Icelandic <translation-team-is@xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx>\n"
 "MIME-Version: 1.0\n"
 "Content-Type: text/plain; charset=UTF-8\n"
 "Content-Transfer-Encoding: 8bit\n"
-"X-Launchpad-Export-Date: 2017-12-15 04:41+0000\n"
+"X-Launchpad-Export-Date: 2017-12-19 05:15+0000\n"
 "X-Generator: Launchpad (build 18511)\n"
 "Language: is\n"
 
@@ -2779,6 +2779,10 @@
 "displayed. Select the project file (*.osp) that you want to open, then click "
 "<guibutton>Open Project</guibutton>."
 msgstr ""
+"Til að opna verkefni, veldu <guimenu>Skrá &gt;</guimenu><guimenuitem>Opna "
+"verkefni</guimenuitem>. Glugginn <guilabel>Opna verkefni</guilabel> birtist. "
+"Veldu verkefnisskrána (*.osp) sem þú vilt opna og smelltu síðan á "
+"<guibutton>Opna verkefni</guibutton>."
 
 #: openshot.xml:1160(para)
 msgid ""
@@ -2787,6 +2791,10 @@
 "fastest way to open a project from within "
 "<application>OpenShot</application>."
 msgstr ""
+"Ef þú ert að opna nýlegt verkefni, veldu <guimenu>Skrá "
+"&gt;</guimenu><guimenuitem>Nýleg verkefni</guimenuitem>.  Þetta er oft "
+"hraðvirkasta leiðin til að opna verkefni innan úr "
+"<application>OpenShot</application>."
 
 #: openshot.xml:1162(para)
 msgid ""
@@ -2794,6 +2802,9 @@
 "double click on the .OSP file (on your computer), and choose "
 "<command>openshot</command> as the command."
 msgstr ""
+"Ef þú vilt ræsa OpenShot og opna í leiðinni ákveðið verkefni, tvísmelltu þá "
+"á viðkomandi .OSP skrá (á tölvunni þinni), og veldu "
+"<command>openshot</command> sem skipun."
 
 #: openshot.xml:1162(title)
 msgid "Import Files – Audio, Video, and Images"
@@ -2807,6 +2818,11 @@
 "files from your computer into the <guibutton>Project Files</guibutton> "
 "section of the screen."
 msgstr ""
+"Áður en þú getur notað myndbút á tímalínunni, verðurðu fyrst að "
+"<emphasis>flytja hann inn</emphasis> í verkefnið.  Það eru nokkrar "
+"mismunandi aðferðir við að gera það.  Algengasta leiðin er að draga og "
+"sleppa skrám af tölvunni þinni inn í "
+"<guibutton>verkefnaskráa</guibutton>hluta skjásins."
 
 #: openshot.xml:1164(para)
 msgid "There are 4 different methods to import a clip."
@@ -2825,6 +2841,8 @@
 "Drag and drop multiple files at once from your Desktop to the "
 "<guibutton>Project Files</guibutton> tree."
 msgstr ""
+"Dragðu og slepptu mörgum skrám í einu úr möppu yfir í "
+"<guibutton>Verkefnisskrár</guibutton> greinarnar."
 
 #: openshot.xml:1180(title)
 msgid "Method 2 - Drop Folder"
@@ -2835,6 +2853,8 @@
 "Drag and drop a folder full of media files from your Desktop to the "
 "<emphasis>Project Files</emphasis> tree."
 msgstr ""
+"Dragðu og slepptu möppu fullri af margmiðlunarskrám yfir í "
+"<guibutton>Verkefnisskrár</guibutton> greinarnar."
 
 #: openshot.xml:1189(emphasis)
 msgid "* All audio, video, and image files will be imported from this folder"
@@ -2848,22 +2868,27 @@
 #: openshot.xml:1195(para)
 msgid "While browsing files in Gnome, select 1 or more media files"
 msgstr ""
+"Þegar þú vafrar um skrár í Gnome, veldu eina eða fleiri margmiðlunarskrár"
 
 #: openshot.xml:1198(para)
 msgid ""
 "Right click on the selected files, and choose <guimenu>Open With Other "
 "Application...</guimenu>"
 msgstr ""
+"Hægrismelltu á völdu skrárnar og veldu <guimenu>Opna með öðru "
+"forriti...</guimenu>"
 
 #: openshot.xml:1202(para)
 msgid ""
 "Choose <application>OpenShot Video Editor</application> (or the "
 "<command>openshot</command> command)"
 msgstr ""
+"Veldu <application>OpenShot myndskeiðahönnun</application> (eða skipunina "
+"<command>openshot</command>)"
 
 #: openshot.xml:1204(emphasis)
 msgid "* Even after you start working in"
-msgstr ""
+msgstr "* Jafnvel eftir að þú sért þegar byrjaður/byrjuð að vinna í"
 
 #: openshot.xml:1205(application) openshot.xml:1207(application)
 msgid "OpenShot"
@@ -2874,10 +2899,12 @@
 "with your files, you can still return to the file system, and right click on "
 "more files and choose"
 msgstr ""
+"með einhverjar skrár, geturðu samt snúið til baka í skráakerfið, hægrismellt "
+"á skrár og valið"
 
 #: openshot.xml:1208(emphasis)
 msgid ". It will add them to the currently running instance of OpenShot."
-msgstr ""
+msgstr ". Þeim verður bætt í það tilvik OpenShot sem þegar er í gangi."
 
 #: openshot.xml:1211(title)
 msgid "Method 4 - Import Button"
@@ -2907,6 +2934,13 @@
 "sequences can be tough to work with (because of the shear volume of files), "
 "it can do just about anything."
 msgstr ""
+"Einn af öflugum eiginleikum OpenShot er hæfileikinn til að flytja inn raðir "
+"af myndum.  Myndaruna er í rauninni mappa full af myndum með sama nafni, en "
+"merktar með raðnúmeri.  Hver mynd stendur fyrir einn ramma í myndskeiði. "
+" Sem þýðir að fyrir 30 sekúndna langan myndbút, með 30 römmum á sekúndu, "
+"myndirðu vera með 900 myndskrár.  Þótt stundum geti verið erfitt að vinna "
+"með myndarunur (vegna hins ótrúlega magns af skrám), getur forritið gert "
+"næstum hvað sem er með þær."
 
 #: openshot.xml:1226(para)
 msgid "To import an image sequence, follow these steps:"
@@ -2923,6 +2957,11 @@
 "export it as a series of named .PNG files (with transparency).  It will "
 "create a folder on your computer that contains all of the image files."
 msgstr ""
+"Mörg forrit geta búið til myndarunur.  Til dæmis má nota Blender (3D-"
+"teikniforrit með stuðningi við hreyfimyndir) og búa til flotta skjátitla með "
+"hreyfingum og flytja þá svo út sem röð af .PNG skrám (with transparency) í "
+"nafnaröð.  Forritið býr til sérstaka undirmöppu á tölvunni, sem inniheldur "
+"allar myndskrárnar."
 
 #: openshot.xml:1233(title)
 msgid "Import the Image Sequence"
@@ -2934,6 +2973,8 @@
 "Sequence</guimenuitem> menu option, and that will launch the Image Sequence "
 "dialog.  "
 msgstr ""
+"Farðu í valmyndina <guimenu>Skrá</guimenu> &gt; <guimenuitem>Flytja inn "
+"myndarunu</guimenuitem> og mun þá myndarunuglugginn opnast.  "
 
 #: openshot.xml:1243(para)
 msgid ""
@@ -2942,6 +2983,10 @@
 "Movie_0001.JPG is different from Movie_1.JPG.  Once you enter the correct "
 "filename pattern, click <guibutton>Import Image Sequence</guibutton>."
 msgstr ""
+"Veldu staðsetningu möppunnar sem inniheldur myndarununa og eftir hvaða "
+"mynstri nöfn hennar fara.  Ekki eru allar myndarunur með eins nafnakerfi. "
+" Til dæmis er Mynd_0001.JPG annað en Mynd_1.JPG.  Þegar þú hefur sett inn "
+"rétt nafnamynstur, smelltu þá á <guibutton>Flytja inn myndarunu</guibutton>."
 
 #: openshot.xml:1250(title)
 msgid "Drag and Drop Image Sequences"
@@ -2956,6 +3001,12 @@
 "this method will automatically determine the file name pattern, and set all "
 "the correct settings for the sequence."
 msgstr ""
+"Enfaldasta aðferðin við að flytja inn myndarunur, er að draga og sleppa bara "
+"einni mynd úr röðinni inn í “Verkefnaskrár”, eða nota gluggann "
+"<guimenuitem>Flytja inn skrár</guimenuitem> og flytja inn eina mynd.  Þá "
+"muntu verða spurð(ur) hvort ú viljir flytja inn alla myndarununa.  Sé þessi "
+"aðferð notuð er nafnamynstrið ákvarðað sjálfvirkt og reynt að finna allar "
+"réttar stillingar fyrir rununa."
 
 #: Settings for actionAdd_to_Timeline
 #: /home/jonathan/apps/openshot-qt-git/src/windows/ui/main-window.ui:1088
@@ -2968,6 +3019,8 @@
 "Drop your new image sequence on the timeline.  It is represented by a single "
 "clip, just like a regular video clip."
 msgstr ""
+"Slepptu nýju myndarununni á tímalínuna.  Hún verður birt eins og um einn "
+"myndbút sé að ræða, rétt eins og um bút úr venjulegu myndskeiði væri að ræða."
 
 #: openshot.xml:1252(title)
 msgid "Create an Image Sequence"
@@ -2983,6 +3036,13 @@
 "sequence in the <guimenuitem>Project Files</guimenuitem> section "
 "automatically."
 msgstr ""
+"Ef þú ert ekki þegar með einhverja myndarunu, þá er mjög einfalt að útbúa "
+"eina slíka.  Hægrismelltu á einhverja <guibutton>myndskeiðsskrá</guibutton> "
+"í <guimenuitem>verkefnaskránum</guimenuitem> og veldu síðan "
+"<guimenuitem>Umbreyta í myndarunu</guimenuitem>.  Við þetta er útbúin ný "
+"mappa og hver rammi fluttur út sem .PNG myndskrá.  Einnig verður sjálfkrafa "
+"útbúin tilvísun í þessa nýju myndarunu í <guimenuitem>Verkefnaskrár-"
+"</guimenuitem> hlutanum."
 
 #: openshot.xml:1260(title)
 msgid "Edit an Image Sequence"
@@ -2998,6 +3058,14 @@
 " There is really nothing you can not do with a frame by frame editing "
 "approach, but it does take a lot of effort."
 msgstr ""
+"Ef þú ætlar að vinna í myndarunu, mælum við eindregið með Gimp (opið og "
+"frjálst myndvinnsluforrit).  Það býður upp á viðbætur sem hjálpa til við "
+"vinnslu langra raða af myndum, og getur einfaldað ferlið við að breyta, "
+"vista og opna næstu mynd í mundaröð.  Þú getur þá átt við hvern ramma fyrir "
+"sig, fjarlægt rauð augu, bætt inn áhrifamiklum sjónhverfingum eins og "
+"geislasverðum (varð að koma þeim að), þurrka út raflínur, o.s.frv. ...  Það "
+"er ekki margt sem ekki er hægt að ná fram með vinnslu ramma-fyrir-ramma, en "
+"slíkt ferli getur verið óskapleg vinna."
 
 #: openshot.xml:1261(title)
 msgid "Gimp Animation Package (GAP)"
@@ -3012,6 +3080,12 @@
 "definitely take a look at <ulink "
 "url=\"http://www.gimp.org/tutorials/Using_GAP/\";>GAP</ulink>."
 msgstr ""
+"GAP er viðbótarpakki fyrir Gimp myndvinnsluforritið, ætlað til aðstoðar við "
+"vinnslu á myndarunum.  Það gerir kleift að vista á fljótlegan hátt þá mynd "
+"sem er í vinnslu og hlaða inn þeirri næstu í tiltekinni runu.  Það styðst "
+"einnig við lykilramma við að beita sjónhverfingum á marga ramma, eða til að "
+"útbúa hreyfimyndir.  Ef þú þarft að vinna í myndarunu, ættirðu sem fyrst að "
+"kíkja á <ulink url=\"http://www.gimp.org/tutorials/Using_GAP/\";>GAP</ulink>."
 
 #: openshot.xml:1262(title)
 msgid "Screenshot of Gimp Animation Package"
@@ -3028,12 +3102,19 @@
 "and more.  This can quickly get out of hand, and make your list of project "
 "files too long, which will slow you down looking for the right file."
 msgstr ""
+"Þegar verið er að útbúa myndskeið, þarftu væntanlega að flytja margskonar "
+"skrár inn í verkefnið þitt, þar með taldar hljóðskrár, myndskeið, myndir, "
+"skjátitla, yfirlög, hljóðáhrif og ýmislegt fleira.  Þetta getur oft farið "
+"fljótt úr böndunum og gert listann yfir verkefnaskrár allt of langan, sem "
+"hægir á þér þegar þú þarft að leita að réttu skránni."
 
 #: openshot.xml:1272(para)
 msgid ""
 "If your project has too many files (which is up to you to decide), you can "
 "use labels, filters, and folders as a way to organize your files."
 msgstr ""
+"Ef verkefnið þitt inniheldur of margar skrár (að þínu áliti), geturðu notað "
+"merkingar, síur og möppur til að skipuleggja skrárnar þínar."
 
 #: openshot.xml:1272(title)
 msgid "Labels"
@@ -3047,6 +3128,11 @@
 "right or wrong way to use a label, just enter any text that helps you "
 "identify a file."
 msgstr ""
+"Hver skrá er með dálk fyrir <guimenuitem>Merkingar</guimenuitem>.  Merking "
+"er skýring eða setningar sem hjálpa þér að finna út til hvers þú ætlaðir "
+"viðkomandi skrá.  Þetta gæti verið til dæmis “Sena 1”, “Kynning”, “Titill”, "
+"“Kreditlisti”.  Það er engin ein rétt leið til að nota merkingar, settu bara "
+"inn einhvern þann texta sem hjálpar þér til að vita hver skráin er."
 
 #: openshot.xml:1273(title)
 msgid "Filters"
@@ -3073,6 +3159,8 @@
 "If labels and filters are not enough to organize your project files, you can "
 "also create folders inside your project to help group files together."
 msgstr ""
+"Ef merkingar og síur eru ekki nóg til að skipuleggja verkefnaskrárnar þínar, "
+"geturðu einnig útbúið möppur innan verkefnisins til að hópa skrár saman."
 
 #: openshot.xml:1282(title)
 msgid "Create a Folder"
@@ -3080,7 +3168,7 @@
 
 #: openshot.xml:1285(para)
 msgid "Right click on the <guimenuitem>Project Files</guimenuitem> section."
-msgstr ""
+msgstr "Hægrismelltu á <guimenuitem>Verkefnaskrár-</guimenuitem>hlutann."
 
 #: openshot.xml:1288(para)
 msgid "Choose <guimenuitem>Create Folder...</guimenuitem>"
@@ -3103,6 +3191,8 @@
 "Right click on 1 or more files in the <guimenuitem>Project "
 "Files</guimenuitem> section."
 msgstr ""
+"Hægrismelltu á eina eða fleiri skrár í <guimenuitem>Verkefnaskrár-"
+"</guimenuitem>hlutanum."
 
 #: openshot.xml:1310(para)
 msgid "Choose <guimenuitem>Move File(s) to Folder</guimenuitem>."
@@ -3127,6 +3217,8 @@
 #: openshot.xml:1332(emphasis)
 msgid "* Be sure to move all files out of a folder before removing it."
 msgstr ""
+"* Gakktu úr skugga um að búið sé að flytja allar skrár út úr möppu áður en "
+"henni er eytt."
 
 #: openshot.xml:1335(title)
 msgid "Add Files to Timeline"
@@ -3137,6 +3229,8 @@
 "Once you have imported files into your project, the next step is to add them "
 "to the timeline.  "
 msgstr ""
+"Þegar þú ert búin(n) að flytja skrár inn í verkefnið þitt, er næsta skrefið "
+"að bæta þeim á tímalínuna.  "
 
 #: openshot.xml:1336(title)
 msgid "Drag and Drop"
@@ -3147,6 +3241,8 @@
 "To add a file from your <guimenuitem>Project Files</guimenuitem> to the "
 "<guibutton>timeline</guibutton>, follow these steps:"
 msgstr ""
+"Til að bæta skrá úr <guimenuitem>verkefnaskrám</guimenuitem> yfir á "
+"<guibutton>tímalínuna</guibutton>, fylgdu þá þessum skrefum:"
 
 #: openshot.xml:1340(para)
 msgid "Click on a file."
@@ -3154,15 +3250,15 @@
 
 #: openshot.xml:1343(para)
 msgid "Drag over the <guibutton>timeline</guibutton> and drop it."
-msgstr ""
+msgstr "Dragðu yfir á <guibutton>tímalínuna</guibutton> og slepptu þar."
 
 #: openshot.xml:1346(para)
 msgid "The clip will now be added to the timeline."
-msgstr ""
+msgstr "Þessum myndbút mun núna verða bætt við tímalínuna."
 
 #: openshot.xml:1348(emphasis)
 msgid "* You can only add 1 file at a time using this method."
-msgstr ""
+msgstr "* Þú getur bætt við einni mynd í einu með þessari aðferð."
 
 #: openshot.xml:1359(title)
 msgid "Add Multiple Files to the Timeline"
@@ -3215,7 +3311,7 @@
 
 #: openshot.xml:1433(para)
 msgid "The type of fade to apply to a clip."
-msgstr ""
+msgstr "Tegund deyfingar sem á að beita á myndbút."
 
 #: openshot.xml:1441(para)
 msgid "Fade Length"
@@ -3236,6 +3332,9 @@
 "Transition, if you do not want the same transition being used over and over "
 "again."
 msgstr ""
+"Tegund millifærslu sem á að bæta við á milli myndbúta.  Þú getur líka valið "
+"tilviljanakenndar millifærslur, ef þú vilt ekki nota sömu millifærsluna "
+"aftur og aftur."
 
 #: openshot.xml:1463(para)
 msgid "Transition Length"
@@ -3324,7 +3423,7 @@
 
 #: openshot.xml:1528(title)
 msgid "Trim a Clip (Resize Mode)"
-msgstr ""
+msgstr "Klippa utan af myndbút (tærðarbreytingarhamur)"
 
 #: openshot.xml:1531(para)
 msgid ""
@@ -3456,7 +3555,7 @@
 
 #: openshot.xml:1695(title)
 msgid "Launch the Clip Properties Screen"
-msgstr ""
+msgstr "Opna gluggann með eiginleikum myndskeiðs"
 
 #: openshot.xml:1696(para)
 msgid ""
@@ -3480,7 +3579,7 @@
 
 #: openshot.xml:1697(title)
 msgid "General Tab"
-msgstr "Almennt flipi"
+msgstr "Almennt-flipi"
 
 #: openshot.xml:1705(para)
 msgid "The general tab has the following properties:"
@@ -5901,6 +6000,16 @@
 "url=\"http://openshotusers.com/forum/\";>http://OpenShotUsers.com/forum/</ulin"
 "k>"
 msgstr ""
+"Til að sjá nánari upplýsingar um <application>OpenShot</application>, "
+"ættirðu að skoða <ulink url=\"http://www.openshot.org/\";>heimasíðau OpenShot "
+"</ulink><ulink url=\"http://www.openshot.org/\";>(www.openshot.org)</ulink>. "
+"Til að tilkynna um villu eða koma með uppástungur varðandi forritið eða "
+"þessa handbók, er best að fara á <ulink "
+"url=\"https://launchpad.net/openshot\";>vef OpenShot á Launchpad</ulink>. "
+" Til að ræða um OpenShot við aðra notendur, er best að heimsækja "
+"nptendavefinn &amp; spjallsvæðið: <ulink "
+"url=\"http://openshotusers.com/forum/\";>http://OpenShotUsers.com/forum/</ulin"
+"k>"
 
 #: openshot.xml:4564(title)
 msgid "Copyright &amp; Trademark"